Leiðarvísir í ástamálum

II. fyrir ungar stlkur

Cover image for

Download


Published: 1922
Language: Icelandic
Wordcount: 5,590 / 31 pg
LoC Category: D
Downloads: 1,605
Added to site: 2005.09.16
mnybks.net#: 11077
Genre: History
Excerpt

em öðru, er það hið mikilvægasta, að vera heiðarlegur og hreinn fyrir samvisku sinni.

Margar stúlkur geta leikið sér að hjarta ungs ástfangins manns. Oft gera þær það i hugsunarleysi eða til þess að skemta sér við það, en venjulega ekki í illum tilgangi. En manninum fellur þetta þungt og þegar hann kemst að sannleikanum, getur táldrægnin leitt hann út á glapstigu, jafnvel til sjálfsmorðs eða annara glæpa.--Mundu það, unga stúlka, að hjartað er fínt líffæri.

En hvort sem þessi leikur með ástina er vísvitandi eða óafvitandi, mega stúlkur aldrei lenda í honum. Mundu það, að hatur getur komið í ástar stað.--Láttu eigi hégómagirni eða augnablikstilfinningar koma þér til þess að hafa þann mann að leiksoppi, sem elskar þig. Segðu hinum ástfangna manni sannleikann hreinskilnislega.

Og loks má bæta því við, að þessi leikur með ástina er eigi hollur fyrir mannorð þitt. Karlmaðurinn, sem þú hafðir að ginningarfífli, getur hefnt sín með því að tala illa um þig, og sá sem verður fyrir barðinu á almenningsrómnum,

(Promote your book here)

Featured Books

Cover image for Leiðarvísir í ástamálum by Jónína Sigríður Jónsdóttir - Free eBook

Desired

True Alpha 1
Alisa Woods

Shifters in Seattle – Desired (True Alpha 1) Ne... Read more

Cover image for Leiðarvísir í ástamálum by Jónína Sigríður Jónsdóttir - Free eBook

Open Minds

Mindjack Saga Book 1
Susan Kaye Quinn

When everyone reads minds, a secret is a danger... Read more

Cover image for Leiðarvísir í ástamálum by Jónína Sigríður Jónsdóttir - Free eBook

Rise of The Iron Eagle

The Iron Eagle Series Book 1
Roy A. Teel Jr.

Is The Iron Eagle a psychotic serial killer?Read more

Cover image for Leiðarvísir í ástamálum by Jónína Sigríður Jónsdóttir - Free eBook

XGeneration 1

You Don't Know Me (XGeneration Series)
Brad Magnarella

In the fall of 1984, Cold War tensions between... Read more

Cover image for Leiðarvísir í ástamálum by Jónína Sigríður Jónsdóttir - Free eBook

Drive, Ride, Repeat

The Mostly-True Account of a Cross-Country Car and Bicycle Adventure
Al Macy

Author Al Macy is a character and a tightwad wi... Read more

Cover image for Leiðarvísir í ástamálum by Jónína Sigríður Jónsdóttir - Free eBook

I Bring the Fire

Part I: Wolves (A Loki Story)
C. Gockel

In the middle of America, Amy Lewis is on her way... Read more

(advanced)
login | register

User ID

Password

reset password

Help ManyBooks by sharing this page!

See it as donating a moment of your social media time, every little thing helps us improve and stay online.

Popular in This Genre

The list of books below is based on the weekly downloads by our users regardless of eReader device or file format.

The Art of War
by Sun Tzu
The Awakening of China
by W. A. P. Martin
The American Republic
by O.A. Brownson
Forty-Six Years in the Army
by John M. Schofield
Alexander the Great
by Jacob Abbott
Hymns and Hymnwriters of Denmark
by Jens Christian Aaberg
Ambassador Morgenthau's Story
by Henry Morgenthau

See more popular titles from this genre.