Leiðarvísir í ástamálum

I. Karlmenn

Published: 1922
Language: Icelandic
Wordcount: 4,981 / 27 pg
LoC Category: PT
Downloads: 725
Added to site: 2007.07.26
mnybks.net#: 17729
Origin: gutenberg.org
Genre: Non-fiction
Advertisement
Excerpt

konu hönd þína, til að heilsa henni, átt þú að hneigja þig ofurlítið og líta í augu hennar. Réttu henni því næst hönd þína og hneigðu þig aftur ofurlítið. Því næst geta samræður byrjað.

Þegar þú talar við konu, átt þú aldrei að hafa hendur í buxnavösum eða stinga hönd á síðu eða krossleggja þær á brjóstinu.

Þegar þú situr til borðs með konu, er það skylda þín að tala við hana. Þú átt þá alt af velja þau umtalsefni, sem konan getur vel fylgst með í, og þú verður að sjá um, að samtalið falli aldrei niður. Það má heldur aldrei verða þvinga&

Cover image for

Download


show mobile phone QR code

Featured BooksDonate a small amount via Paypal below or read about some other ways that you can support ManyBooks.