Sæfarinn

Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttin neðansjávar

By

0
(0 Reviews)
Sæfarinn by Jules Verne

Published:

1908

Downloads:

2,321

Share This

Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttin neðansjávar

By

0
(0 Reviews)

Book Excerpt

;ku að austanverðu. Í byrjun júlí fórum við fyrir suðurodda Ameríku og stýrðum vestur í Kyrrahafið, því að norðan til í því hafði hvalsins orðið vart síðast.

Farragút flotaforingi hafði með sér öll áhöld og tæki, sem notuð eru við hvalaveiðar, sem eðlilegt var, úr því hann ætlaði að veiða hval; en hann hafði og meira. Honum hafði tekist að ráða til fararinnar, konung allra hvalveiðamanna, Ned Land.

Ned Land var frá Kanada. Hann var afburðamaður í iðn sinni. Hann var sjóngóður, snarráður, ófyrirleitinn og hugrakkur, hverjum manni fremur. Og svo fimur var hann að beita skutli, að fáum hvölum var undankomu auðið, sem hann komst í skotmál

FREE EBOOKS AND DEALS

(view all)

More books by Jules Verne

(view all)
Glen Dawson - A Satirical Wake-up Call
FEATURED AUTHOR - After graduating from Duke University, Glen Dawson owned and operated a flexible packaging manufacturing plant for 23 years. Then, he sold the factory and went back to school to get his Master's degree in biostatistics from Boston University. When he moved to North Carolina, he opened an after-school learning academy for advanced math students in grades 2 through 12. After growing the academy from 30 to 430 students, he sold it to Art of Problem Solving. Since retiring from Art of Problem… Read more