Leiðarvísir í ástamálum

Leiðarvísir í ástamálum
I. Karlmenn

By

0
(0 Reviews)
Leiðarvísir í ástamálum by Ingimundur Sveinsson

Published:

1922

Downloads:

837

Share This

Leiðarvísir í ástamálum
I. Karlmenn

By

0
(0 Reviews)

Book Excerpt

konu hönd þína, til að heilsa henni, átt þú að hneigja þig ofurlítið og líta í augu hennar. Réttu henni því næst hönd þína og hneigðu þig aftur ofurlítið. Því næst geta samræður byrjað.

Þegar þú talar við konu, átt þú aldrei að hafa hendur í buxnavösum eða stinga hönd á síðu eða krossleggja þær á brjóstinu.

Þegar þú situr til borðs með konu, er það skylda þín að tala við hana. Þú átt þá alt af velja þau umtalsefni, sem konan getur vel fylgst með í, og þú verður að sjá um, að samtalið falli aldrei niður. Það má heldur aldrei verða þvinga&

FREE EBOOKS AND DEALS

(view all)