Sæfarinn

Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttin neðansjávar

By

0
(0 Reviews)
Sæfarinn by Jules Verne

Published:

1908

Downloads:

2,277

Share This

Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttin neðansjávar

By

0
(0 Reviews)

Book Excerpt

;ku að austanverðu. Í byrjun júlí fórum við fyrir suðurodda Ameríku og stýrðum vestur í Kyrrahafið, því að norðan til í því hafði hvalsins orðið vart síðast.

Farragút flotaforingi hafði með sér öll áhöld og tæki, sem notuð eru við hvalaveiðar, sem eðlilegt var, úr því hann ætlaði að veiða hval; en hann hafði og meira. Honum hafði tekist að ráða til fararinnar, konung allra hvalveiðamanna, Ned Land.

Ned Land var frá Kanada. Hann var afburðamaður í iðn sinni. Hann var sjóngóður, snarráður, ófyrirleitinn og hugrakkur, hverjum manni fremur. Og svo fimur var hann að beita skutli, að fáum hvölum var undankomu auðið, sem hann komst í skotmál

More books by Jules Verne

(view all)
A.W. Davidson - The Mystery of Da Vinci Code Meets the Science of Interstellar
FEATURED AUTHOR - A.W. DAVIDSON is a #1 bestselling science fiction author based in Illinois, North Carolina, and sometimes New Mexico. He was shocked when Deconstruction, his first short story and prologue to a much larger adventure, shot to the top of the charts on Amazon. So, he decided to finish writing the full novel - Relics of Dawn: A Story Carved in Time - available now. Before this turn of events, A.W. grew up on a farm and ended up working in fast-paced technology consulting, because that is a logical… Read more