Sæfarinn

Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttin neðansjávar

By

0
(0 Reviews)
Sæfarinn by Jules Verne

Published:

1908

Downloads:

2,244

Share This

Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttin neðansjávar

By

0
(0 Reviews)

Book Excerpt

;ku að austanverðu. Í byrjun júlí fórum við fyrir suðurodda Ameríku og stýrðum vestur í Kyrrahafið, því að norðan til í því hafði hvalsins orðið vart síðast.

Farragút flotaforingi hafði með sér öll áhöld og tæki, sem notuð eru við hvalaveiðar, sem eðlilegt var, úr því hann ætlaði að veiða hval; en hann hafði og meira. Honum hafði tekist að ráða til fararinnar, konung allra hvalveiðamanna, Ned Land.

Ned Land var frá Kanada. Hann var afburðamaður í iðn sinni. Hann var sjóngóður, snarráður, ófyrirleitinn og hugrakkur, hverjum manni fremur. Og svo fimur var hann að beita skutli, að fáum hvölum var undankomu auðið, sem hann komst í skotmál

Readers reviews

5
4
3
2
1
0.0
Average from 0 Reviews
0
Write Review
Be the first to review this book
Ivy Keating - Inspired by Nature's Mysteries and Human Behavior
FEATURED AUTHOR - Motivated by nature’s mysteries and the complexity of human behavior, Ivy Keating enjoys writing science fiction and fantasy novels that explore the relationship between mankind and the natural world. She has a master’s degree in social work and this helps her understand the nature of her characters and give them added depth as they struggle with the repercussions of their actions.'Camouflage' was inspired by the landscape and natural beauty of New England.  As our Author of the Day, she tells… Read more