Sæfarinn

Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttin neðansjávar

By

0
(0 Reviews)
Sæfarinn by Jules Verne

Published:

1908

Downloads:

2,242

Share This

Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttin neðansjávar

By

0
(0 Reviews)

Book Excerpt

;ku að austanverðu. Í byrjun júlí fórum við fyrir suðurodda Ameríku og stýrðum vestur í Kyrrahafið, því að norðan til í því hafði hvalsins orðið vart síðast.

Farragút flotaforingi hafði með sér öll áhöld og tæki, sem notuð eru við hvalaveiðar, sem eðlilegt var, úr því hann ætlaði að veiða hval; en hann hafði og meira. Honum hafði tekist að ráða til fararinnar, konung allra hvalveiðamanna, Ned Land.

Ned Land var frá Kanada. Hann var afburðamaður í iðn sinni. Hann var sjóngóður, snarráður, ófyrirleitinn og hugrakkur, hverjum manni fremur. Og svo fimur var hann að beita skutli, að fáum hvölum var undankomu auðið, sem hann komst í skotmál

Readers reviews

5
4
3
2
1
0.0
Average from 0 Reviews
0
Write Review
Be the first to review this book
J.N. Chaney - 'MechWarrior' Meets 'Gundam' in EPIC Military Sci-Fi
FEATURED AUTHOR - J. N. Chaney has a Master’s of Fine Arts in creative writing and fancies himself quite the Super Mario Bros. fan. When he isn’t writing or gaming, you can find him in the Renegade Readers Facebook Group: https://www.facebook.com/groups/jnchaneyreaders/ .  As our Author of the Day, Chaney tells us all about his book, The Messenger. Please give us a short introduction to what The Messenger is about. Dash never asked to be a mech pilot, but fate has other plans. On the run and out of chances,… Read more